Krossfiskar (Starfish)

Novel, Partus (2018)

Enn horfði ég á vatnið. Mér fannst ekkert eðlilegra en að vera þar sem ég var, einmitt núna. Ég sá að ævi mín var bara undanfari þessa augnabliks.

Daníel býr einn í íbúð sem móðir hans á. Hann er hættur í háskólanum og hefur hvorki efni á mat né eldsneyti. Dag einn fær hann tvö símtöl, eitt frá fyrrverandi skólafélaga og annað frá lögreglunni, sem hrinda af stað dularfullri atburðarás. Krossfiskar er spennuþrungin skáldsaga um átök sálarinnar – um mörk góðs og ills, vonar og vonleysis.

 

Millilending (Through Flight)

Novel, Partus (2017)

Nominated for DV Cultural Prize for Literature 2017.

María er tuttugu og tveggja ára.
Hún er komin til Reykjavíkur
til að sækja litina hans Karls Kvarans.
Svo ætlar hún að fara.

„Ég las þessa bók ekki – ég drakk hana í mig. Óþægilega sannfærandi portrett af Íslandi samtímans sem birtist okkur hér sem dimmt og grimmt þjóðfélag þar sem lítil hjörtu þurfa á stórum stígvélum að halda til að geta fótað sig.“

– Hallgrímur Helgason

English translation: Partus Press (due 2019)
Danish translation: Gyldendal (due 2019)

 

Stór olíuskip (Big Oil Tankers)

Poetry, Partus (2017)

Winner of the Tómas Guðmundsson Poetry Prize 2017.
Nominated for the Maístjarnan Poetry Prize 2017.

„Stór olíuskip er sterkt og fallegt verk. Ljóðin eru stílhrein og myndmálið ferskt og grípandi. Heildarmyndin er fimlega smíðuð og kallar á endurlestur; stóru olíuskipin sigla inn og út um vitund lesandans og skilja eftir sig fínlegt kjölfar tilfinninga sem spanna allt frá depurð og eftirsjá til hógværs fagnaðar.“

– úr umsögn dómnefndar.

 

Leiðarvísir um þorp (A Village Manual)

Poetry, Partus (2017)

Þoka situr á fjallstoppi eins og hárkolla
Hún prjónar kindur með hvítum þráðum

Í bókinni er að finna leiðbeiningar um staði, tímabil, manneskjur og minningar. Leiðbeinandinn stendur í mýri, eltir blaðbera og styttir sér leið í gegnum garð nágrannans, áður en hann vísar loks lesandanum aftur heim. En þorpið hefur áhrif á þá sem heimsækja það
– og gestirnir hafa áhrif á þorpið.

 

Portrait af Jónasi.jpg

Jónas Reynir Gunnarsson

is born in 1987. He is raised in Fellabær, studied Creative Writing MA
at the University of Iceland and has written the novels Millilending (Through Flight), Krossfiskar (Starfish), the award-winning play
Við deyjum á Mars (We Die On Mars) and poetry books Leiðarvísir um þorp (A Village Manual) and Stór olíuskip (Big Oil Tankers), the latter of which won him the Tómas Guðmundsson Poetry Prize in 2017.

jonasreynir (at) gmail . com

Awards and nominations

2017     Nominated for the DV Cultural Prize for Literature for Millilending (Through Flight).
2017     Nominated for the Maístjarnan Poetry Prize for Stór olíuskip (Big Oil Tankers).
2017     Won the Tómas Guðmundsson Poetry Prize for Stór olíuskip (Big Oil Tankers).
2016     Special recognition in Jón úr Vör Poetry Prize.
2015   First prize in Iceland Academy of the Arts' stage play competition for
Við deyjum á Mars (We Die on Mars).
2014     Won Stúdentablaðið's (The University Magazine) Poetry Prize.


Stage Plays

2016     Við deyjum á Mars (We Die on Mars) – author. Department of Performing Arts,
Iceland Academy of the Arts, Reykjavík. Directed by Stefán Jónsson.
2014     Petra – script advisor. Dance for Me at LÓKAL. Directed by Pétur Ármannsson.
2013     Sá á fund sem finnur sig (Finders Keepers) – co-author. The Student Theatre, Reykjavík.
Directed by Pétur Ármannsson.
2013     Næturlíf (Nightlife) – script advisor. Tilraunaleikhús Austurlands. Directed by Pétur Ármannsson.
2008     3DM – authorFrú Norma. Directed by Guðjón Sigvaldason.
2007     Súper-Maríó – author. Egilsstaðir College Theater Company. Directed by Guðjón Sigvaldason.


Publications

2017     Poems in Ljóðbréf (Poetry letter), published by Tunglið forlag.
2017     Participant in Waters and Harbours in the North, a project for Reykjavík UNESCO City of Literature.
2016     Poem for Word on the Street, a commision for Reykjavík UNESCO City of Literature.
2015     Þau stara á mig (They're Staring at Me), short story (Partus).
2014     Poem in Tímarit Máls og menningar. Issue: “New Voices in Icelandic Literature.”
2011-14     Published comics and co-edited magazine Ókeipiss with Hugleikur Dagsson.
2005-10     Web-comic Arthúr published online three days a week with co-author Finnur Torfi Gunnarsson.
2008     Guest comic in Hugleikur Dagsson‘s book, Eineygði kötturinn Kisi og ástandið (Kisi, the one-eyed cat, and the Situation), published by Forlagið.
2006   Arthúr, comic book with co-author Finnur Torfi Gunnarsson, published by Skrudda.