Millilending

María er tuttugu og tveggja ára. Hún er komin til Reykjavíkur til að sækja litina hans Karls Kvarans. Svo ætlar hún að fara.

Ég las þessa bók ekki – ég drakk hana í mig. Óþægilega sannfærandi portrett af Íslandi samtímans sem birtist okkur hér sem dimmt og grimmt þjóðfélag þar sem lítil hjörtu þurfa á stórum stígvélum að halda til að geta fótað sig. 

— Hallgrímur Helgason

Skáldsaga / Partus

Leiðarvísir um þorp

Þoka situr á fjallstoppi eins og hárkolla
Hún prjónar kindur með hvítum þráðum

Í bókinni er að finna leiðbeiningar um staði, tímabil, manneskjur og minningar. Leiðbeinandinn stendur í mýri, eltir blaðbera og styttir sér leið í gegnum garð nágrannans, áður en hann vísar loks lesandanum aftur heim. En þorpið hefur áhrif á þá sem heimsækja það – og gestirnir hafa áhrif á þorpið.

Ljóðabók / Partus

 

Jónas Reynir Gunnarsson

Icelandic writer/poet

jonasreynir(at)gmail.com

Photo: Eygló Gísladóttir.

Photo: Eygló Gísladóttir.

 

Verðlaun og viðurkenningar
2016     Viðurkenning fyrir ljóðið Landamæri í ljóðakeppninni Ljóðstafur Jóns úr Vör.
2015     Vann leikritunarkeppni Sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands fyrir Við deyjum á Mars.
2015     Hlaut styrk frá Uppbyggingarsjóði Austurlands fyrir ljóðabókina Leiðarvísir um þorp.
2014     Fyrsta sæti í ljóðakeppni Stúdentablaðsins, Háskólaskáldið.
2005     Tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna fyrir vefsíðuna fjandinn.com/jonni.

Awards and Recognition
2016     Special recognition for poem Landamæri (Borders) in Jón úr Vör Poetry Prize.
2015     Won the Iceland Academy of the Arts stage play competition for Við deyjum á Mars (We Die On Mars).
2015     Grant from East Iceland‘s Culture-Fund for poetry book Leiðarvísir um þorp.
2014     Won Stúdentablaðið's (The University Magazine) Poetry Prize.
2005     Nomination in the Icelandic Web Awards for fjandinn.com/jonni.

 

Leikrit
2016     Við deyjum á Mars – höfundur. Sviðslistadeild LHÍ, leikstjóri Stefán Jónsson.
2014     Petra – handritsráðgjafi. Dance for Me á LÓKAL, leikstjóri Pétur Ármannsson.
2013     Sá á fund sem finnur sig – meðhöfundur. Nemendaleikhúsið, leikstjóri Pétur Ármannsson.
2013     Næturlíf – handritsráðgjafi. Tilraunaleikhús Austurlands, leikstjóri Pétur Ármannsson.
2008     3DM – höfundur. Frú Norma, leikstjóri Guðjón Sigvaldason.
2007     Súper-Maríó – höfundur. Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum, leikstjóri Guðjón Sigvaldason.

Stage Plays
2016     Við deyjum á Mars (We Die on Mars) – author. Department of Performing Arts, Iceland Academy of the Arts, Reykjavík. Directed by Stefán Jónsson.
2014     Petra – script advisor. Dance for Me at LÓKAL. Directed by Pétur Ármannsson.
2013     Sá á fund sem finnur sig (Finders Keepers) – co-author. The Student Theatre, Reykjavík. Directed by Pétur Ármannsson.
2013     Næturlíf – script advisor. Tilraunaleikhús Austurlands. Directed by Pétur Ármannsson.
2008     3DM – author. Frú Norma. Directed by Guðjón Sigvaldason.
2007     Súper-Maríó – author. Egilsstaðir College Theater Company. Directed by Guðjón Sigvaldason.

 

Sjónvarp
Í handritsteymi fyrir sjónvarpsþáttinn Frístæl sem Pegasus framleiðir fyrir RÚV (í framleiðslu).

Television
In production:     Staff writer on Frístæl (Freestyle), a TV series produced by Pegasus for RÚV (The Icelandic National Broadcasting Service).

 

Aðrar birtingar
2017     Ljóð í Ljóðbréfi (Tunglið).
2016     Ljóð í verkefni Reykjavíkur UNESCO Bókmenntaborgar, Orðið á götunni.
2015     Þau stara á mig, smásaga (Partus).

2014     Ljóð í Tímariti Máls og menningar: Nýjar raddir í íslenskum bókmenntum.
2011-14     Birti sögur í myndasögublaðinu Ókeipiss auk þess að ritstýra með Hugleiki Dagssyni.
2005-10     Vefmyndasagan Arthúr, með Finni Torfa Gunnarssyni, var birt á netinu þrisvar í viku.
2008     Gestamyndasaga í Eineygði kötturinn Kisi og ástandið eftir Hugleik Dagsson (Forlagið).

Publications
2017     Poems in Ljóðbréf (Poetry letter), published by Tunglið forlag.
2016     Poem for Word on the Street, a commision for Reykjavík UNESCO City of Literature.
2015     Þau stara á mig (They're Staring at Me), short story (Partus).

2014     Poem in Tímarit Máls og menningar. Issue: “New Voices in Icelandic Literature.”
2011-14     Published comics and co-edited magazine Ókeipiss with Hugleikur Dagsson.
2005-10     Web-comic Arthúr published online three days a week with co-author Finnur Torfi Gunnarsson.
2008     Guest comic in Hugleikur Dagsson‘s book, Eineygði kötturinn Kisi og ástandið (Kisi, the one-eyed cat, and the Situation) published by Forlagið.